Klettur hefur undanfarið átt í viðræðum við fyrirtæki á Grænlandi um samstarf við vinnslu á minni og meðalstórum verkefnum á Grænlandi.

Það væri þá þáttur Kletts að koma með mannskap frá Íslandi til vinnu í hin ýmsu verkefni –  allt frá nokkrum dögum upp í nokkrar vikur. Er þá aðalega um að ræða hafnarverkamenn og tækjamenn þótt það sé ekki bundið við það.

Eru menn bjartsýnir á að þarna séu ýmsir möguleikar og tækifæri fyrir báða.

Sjá myndir hér >>