Klettur hefur aðstoðað hina ýmsu umboðsmenn við afgreiðslu á rannsóknar- og skemmtiferðaskipum.
Við rannsóknarskipin er mest um að ræða afgreiðslu á tækjum og búnaði til rannsókna þá bæði lestun um borð og frá borði.
Í skemmtiferðaskipin er þetta aðallega afgreiðsla á matvælum umborð og aðstoð við farþegaskipti.