Danska varðskipið Triton þjónustað við Ægisgarð í Reykjavík.

Klettur Skipaafgreiðsla útvegar þann búnað sem þarf til í hvert skipti og í þessu tilfelli þurfti krana til viðgerðar á mælitækjum uppi í mastri.