Hér er útskipun á gæða mjöli frá Síldarvinnslunni í Helguvík um borð í MS Laxfoss sem gekk fljótt og vel.