Klettur Skipaafgreiðsla flytur 1. Jul 2015Í júlí 2015 flutti Klettur starfsemi sína úr Hafnarfirði, Cuxhaven götu 1 til Reykjavíkur í Korngarða 5 sem er rúmbetra og hentugra húsnæði við Skarfabakka.