Lestun á hafrannsóknarbúnaði 2. Aug 2019Klettur skipaafgreiðsla aðstoðaði hóp amerískra vísindamanna við flutning og lestun á fullkomnum hafrannsóknarbúnaði í skip þeirra – RV Neil Armstrong