Uppskipun fyrir BYKO

Uppskipun fyrir BYKO

Klettur Skipaafgreiðsla sá um uppskipun fyrir BYKO á timbri og öðrum varningi.
Silver Wind þjónustað

Silver Wind þjónustað

Klettur skipaafgreiðsla þjónustaði skemmtiferðarskipið Silver Wind á ýmsan hátt, allt frá því að koma farangri frá borði, aðstoða farþega, hlaða vistum og losa úrgang frá skipinu.
Aðstoð við vísindamenn

Aðstoð við vísindamenn

Starfsmenn Kletts skipaafgreiðslu aðstoða vísindamenn við að setja saman fullkominn tækjabúnað til rannsókna.
Lestun á hafrann­sóknarbúnaði

Lestun á hafrann­sóknarbúnaði

Klettur skipaafgreiðsla aðstoðaði hóp amerískra vísindamanna við flutning og lestun á fullkomnum hafrannsóknarbúnaði í skip þeirra – RV Neil Armstrong