Þjónusta við varðskipið Triton

Þjónusta við varðskipið Triton

Danska varðskipið Triton þjónustað við Ægisgarð í Reykjavík. Klettur Skipaafgreiðsla útvegar þann búnað sem þarf til í hvert skipti og í þessu tilfelli þurfti krana til viðgerðar á mælitækjum uppi í mastri.
Afgreiðsla á rannsóknar- og skemmtiferðarskipum

Afgreiðsla á rannsóknar- og skemmtiferðarskipum

Klettur hefur aðstoðað hina ýmsu umboðsmenn við afgreiðslu á rannsóknar- og skemmtiferðaskipum. Við rannsóknarskipin er mest um að ræða afgreiðslu á tækjum og búnaði til rannsókna þá bæði lestun um borð og frá borði. Í skemmtiferðaskipin er þetta aðallega afgreiðsla á...
Klettur Skipaafgreiðsla flytur

Klettur Skipaafgreiðsla flytur

Í júlí 2015 flutti Klettur starfsemi sína úr Hafnarfirði, Cuxhaven götu 1 til Reykjavíkur í Korngarða 5 sem er rúmbetra og hentugra húsnæði við Skarfabakka.